Er Hornbjargið staður sem þig hefur alltaf langað til að skoða? Þá er þessi ferð fullkomin fyrir þig, full af ósnertri náttúru og villtu dýralíf allt í kringum þig.
Skemmtileg heilsdags fjallganga í ósnortinni náttúru Hornstranda. Gengið verður yfir læki, snjólagt svæði og gróskumikla dali. Á leiðinni eru engir göngustígar eða önnur merki um mannaferðir.