cloudy

4°C

Ísafjörður

cloudy

4°C

Hornbjargsviti

Dagsferðir

Kajak

NEW!
Popular
Nýtt
Önundarfjörður liggur á milli brattra fjallshlíða, þar sem hvíti sandurinn á ströndinni baðar sig í bláa vatninu. Það er einstök upplifun að róa í firðinum, þar sem náttúran umlykur þig, fuglar fljúga yfir þér og selirnir njóta þess að sóla sig á steinunum meðfram ströndinni.
19. maí, 2024
30. september, 2024
NEW!
Popular
Nýtt
Fullkomin ferð fyrir náttúruunnendur sem langar að upplifa villt dýralíf frá öðru sjónarhorni. Það hve kajakarnir eru hljóðlátir gerir það að verkum að þú nærð að blandast inn í umhverfið betur og þar með upplifa dýralífið á stórkostlegan hátt.
27. maí, 2024
13. september, 2024
VINSÆLT!
Popular
Vinsælt
Hálfs dags kajak róður á milli vestfirsku fjallanna sem gnæfa yfir Ísafirði. Þetta er ævintýri sem hentar byrjendum sem og þeim sem langar í spennandi innsýn í þá frábæru íþrótt sem sjókajak er.
19. maí, 2024
14. september, 2024
Iceland, Calm water kayaking, Borea Adventures