rain

3°C

Ísafjörður

snow

-0°C

Hornbjargsviti

Búnaðarleiga

Gleymdirðu einhverju? Er veðrið búið að breytast? Við erum með gott úrval af útilegu og útivistar búnaði sem við getum leigt út.

Græjaðu búnaðinn fyrir þitt ævintýri. Hvort sem þú ert að byrja lengri ferð, kajak ferð eða einfaldlega skoða þig um á Vestfjörðum, þá erum við með hágæða búnað fyrir þig. Frá tjöldum og svefnpokum til kajaka og öryggisbúnaðar, þá eru okkar leigubúnaður vel viðhaldinn og tilbúinn til taks fyrir þig og þínar upplifanir í íslenskri náttúru. Fáðu búnaðinn hjá okkur og losnaðu við stressið að pakka rétt og létt niður.

Búnaðarlisti

Smelltu á þennan LINK til að sjá úrvalið og verðin á búnaðinum. Hafðu samband við okkur til að sjá framboðið hverju sinni.

Iceland, Equipment, Kayaks, Borea Adventures