Ef einn dagur er allt sem þú hefur!
Fjallganga á svæði mjög norðarlega á Vestfjörðum, það norðarlega að þú liggur við bankar upp á hjá Heimskautsbaugnum. Það hefur ekki verið íbúi á svæðinu síðan Kvíar fóru í eyði árið 1948, því er svæðið mjög hrátt og ósnert. Eina leiðin til að komast þangað er á bát eða á tveimur jafnfljótum, sem veldur því að maður fær sannkallaða úti-tilfinningu og ævintýraþrá yfir sig.
Gangan sjálf fylgir gömlum vörðum meðfram stíg sem er eingöngu farinn af Borea Adventures. Á toppi Kvíarfjalls er þér síðan verðlaunað með óborganlegu og víðáttumiklu útsýni yfir hin ýmsu fjöll Hornstranda og Drangajökul sjálfan.